Náðu í appið
Slap Her, She's French!

Slap Her, She's French! (2002)

"No French People Were Harmed In The Making Of This Film."

1 klst 32 mín2002

Franskur skiptinemi, Genevieve, kemur til lítils bæjar í Texas og fer í miðskólann í bænum þar sem hún kynnist vinsælustu stelpunni og yfir klappstýrunni Starla, og foreldrum hennar.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic44
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Franskur skiptinemi, Genevieve, kemur til lítils bæjar í Texas og fer í miðskólann í bænum þar sem hún kynnist vinsælustu stelpunni og yfir klappstýrunni Starla, og foreldrum hennar. Starla kemst fljótt að því að franska stúlkan er ekki bara vel gefin, aðlaðandi og barnaleg í viðmóti, heldur einnig útsmogin, þegar hún fer að taka yfir allt líf Starla, þar á meðal að heilla foreldra hennar og kærasta. Þegar Starla neyðist til að hætta sem klappstýra eftir að hafa fengið slæmar einkunnir, þá tekur Genevieve við af henni. Þegar Starla kemst að því að þetta var allt planað hjá Genevieve, þá fer hún í persónulegt stríð við hana, til að endurheimta félagslegu stöðu sína. En Genevieve er vel undirbúin og nær að snúa öllum gegn henni og láta líta út fyrir að Starla sé sú sem er sú illa í öllu saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Melanie Mayron
Melanie MayronLeikstjóri

Aðrar myndir

Lamar Damon
Lamar DamonHandritshöfundur
Robert Lee King
Robert Lee KingHandritshöfundur

Framleiðendur

Key Entertainment
Bandeira EntertainmentUS
Constantin FilmDE
IMFDE
Intermedia FilmsGB

Gagnrýni notenda (3)

Þessi mynd er alveg þessi dæmigerða mynd sem er gaman að sjá einu sinni. Hún er hálfömurleg og full af amerískum fordómum fyrir Frökkum og evrópubúum. Það er alveg óþolandi þessi hu...

Þetta er ekki mynd til að sjá í bíó, nope! bara venjuleg high school mynd, ekkert sérstök eða neitt. hún er þó fyndin í suma kanta, en maður fer ekki á þessa mynd í bíó... maður he...