Ron Jeremy sjálfur var á staðnum og reyndist hann vera afskaplega skemmtilegur og kammó náungi. Þrátt fyrir það verður að segjast að heimildamyndin um líf hans náði ekki að kafa djúpt...
Porn Star: The Legend of Ron Jeremy (2001)
"The Story of America's Most Unlikely Sex Star / The Hardest Working Man In Show Business"
Innsýn í líf klámmyndaleikarans Ron Jeremy, sem hefur verið 25 ár í bransanum og leikið í meira en 1.600 myndum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Innsýn í líf klámmyndaleikarans Ron Jeremy, sem hefur verið 25 ár í bransanum og leikið í meira en 1.600 myndum. Hann hefur grætt fullt af peningum, sofið hjá þúsundum kvenna, og er stærsta nafnið í geiranum. En hvernig varð þessi maður, sem virðist ekki við fyrstu sýn vera heitasti gaurinn á svæðinu, svona stór í þessu fagi?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Scott J. GillLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Maelstrom Entertainment









