Welcome to Collinwood (2002)
"Five guys. One safe. No brains."
Þegar smáþjófurinn Cosimo fær uppskrift að hinu fullkomna ráni frá lífstíðarfanga í fangelsi, þá verður hann að komast sem allra fyrst úr fangelsinu.
Deila:
Söguþráður
Þegar smáþjófurinn Cosimo fær uppskrift að hinu fullkomna ráni frá lífstíðarfanga í fangelsi, þá verður hann að komast sem allra fyrst úr fangelsinu. En þar sem Cosimo er fastur inni þá þarf kærastan Rosalind að finna staðgengil. En enginn vill sitja í fangelsi fyrir glæpi Cosiomo, en allir telja sig þekkja einhvern sem er til í það - og fyrir hlutdeild í ránsfengnum þá eru þeir tilbúnir að redda einum. Áður en langt um liður er Rosalind með fimm menn í eftirdragi, sem vilja allir fá hluta af gróðanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gaylord Films

H5B5 MediaDE
Pandora CinemaUS

Section EightUS

Warner Bros. PicturesUS


















