Náðu í appið
Deliver Us from Eva

Deliver Us from Eva (2003)

"Lead us into temptation, but...deliver us from Eva!!"

1 klst 45 mín2003

Eva Dandridge er frekar stíf ung kona sem er stöðugt að skipta sér af systrum sínum og eiginmönnum þeirra.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic46
Deila:

Söguþráður

Eva Dandridge er frekar stíf ung kona sem er stöðugt að skipta sér af systrum sínum og eiginmönnum þeirra. Tengdafólk hennar, sem er þreytt á þessari afskiptasemi, ákveða að koma henni saman við einhvern mann svo hún láti þau í friði. Þetta endar með því að þau ráða Ray, glaumgosann á staðnum, og borga honum 5.000 Bandaríkjadali til að fara út á stefnumót með henni. Áætlunin gengur vel, en vandræðin byrja þegar Ray verður ástfanginn af Eva.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gary Hardwick
Gary HardwickLeikstjóri

Aðrar myndir

James Iver Mattson
James Iver MattsonHandritshöfundur
B.E. Brauner
B.E. BraunerHandritshöfundur

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
Baltimore PicturesUS
Spring Creek PicturesUS