★★★★★
UHF (1989)
The Vidiot from UHF
"Don't touch that dial! / It's crazy. It's outrageous. It's the T.V station run by a lunatic!"
George Newman er venjulegur maður.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
George Newman er venjulegur maður. Vandamálið er að hann dreymir dagdrauma, og helst ekkert við í vinnu. Frændi hans telur að George gæti verið frábær í að stjórna Channel 62, sjónvarpsstöð sem er á niðurleið og tapar peningum og áhorfendum hratt. Ímyndunarafl George fær þarna útrás, og hann byrjar að finna upp á skrítnum þáttum eins og "Wheels of Fish" og "Raul´s Wild Kingdom". Áhorfstölur fara að rísa að nýju, en ekki eru allir sáttir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jay LeveyLeikstjóri

Dominique MarieHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
CinecorpUS

Orion PicturesUS
Imaginary Entertainment
Gagnrýni notenda (3)
Þessi mynd er týnd/stolin á hverri einustu leigu, ef einhver á hana.. þá er hann heppinn. Getur einhver hjálpað mér að eignast hana? Ein af fyndnustu myndum sem ég hef séð.. :)
Að sjá UHF aftur eftir 10 ár var skemmtilegt, en þessi mynd sló heldur betur í gegn hjá mér og mínum vinahóp á gagnfræðiskólaárunum. Hún fjallar um náunga með ofvirkt ímyndunarafl s...















