Náðu í appið
Empire

Empire (2002)

"Two worlds collide."

1 klst 30 mín2002

Dópsalinn Victor Rosa vill hætta í bransanum og sér útleið í að leggja peninga í stóran viðskiptasamning með nýjum vini sem er verðbréfasali á Wall Street.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic38
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dópsalinn Victor Rosa vill hætta í bransanum og sér útleið í að leggja peninga í stóran viðskiptasamning með nýjum vini sem er verðbréfasali á Wall Street. Hann sér þarna möguleika á að hætta á toppnum, en kemst síðan að því að hann hefur verið svikinn og síðasta úrræði hans er að ná fram hefndum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Franc Reyes
Franc ReyesLeikstjóri

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Bigel / Mailer FilmsUS
Arenas

Gagnrýni notenda (1)

Flott mynd með John Leguizamo í aðalhlutverki, ég var frekar efins um hann í þessu hlutverki en hann leysir það samt sem áður mjög vel úr hendi. Myndin segir af eiturlifjamarkaðnum og ...