Laurel Canyon (2002)
"On the road to the perfect life, Sam "
Hinn nýútkskrifaði geðlæknir Sam og kærasta hans Alex, flytja til Los Angeles, og inn á heimili móður Sam þar sem hún býr í Laurel Canyon.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn nýútkskrifaði geðlæknir Sam og kærasta hans Alex, flytja til Los Angeles, og inn á heimili móður Sam þar sem hún býr í Laurel Canyon. Eina vandamálið er að móðir hans býr enn á staðnum, og segist vera að klára að taka upp plötu sem hún er að gera með nýja unga kærastanum sínum, Ian. Hún virðist hinsvegar vera meira áhugasöm um að reykja gras og drekka, en að vinna. Alex er sama um þetta, en Sam er ekki ánægður. Alex er í fyrstu mjög einbeitt í því sem hún er að gera, að skrifa ritgerð um erfðafræði, en rokk lífstíllinn á heimilinu truflar hana mjög fljótlega. Á sama tíma verður Sam fyrir truflun frá hinum fagra ísraelska starfsnema Sara.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar














