Betra að halda um rassinn ef maður lendir í svona hremmingum. Myndin fjallar um tvo félaga sem enda á röngum stað á röngum tíma þeir ákveða nefnilega að skella sér í skemmtiferðasigli...
Boat Trip (2002)
"Singles Cruise. Double Trouble."
Jerry og Nick eru bestu vinir, en ástarlífið gengur ekki sem best, og þá sérstaklega ekki hjá Jerry, en hann er rétt nýbúinn að æla...
Söguþráður
Jerry og Nick eru bestu vinir, en ástarlífið gengur ekki sem best, og þá sérstaklega ekki hjá Jerry, en hann er rétt nýbúinn að æla yfir kærustuna, þegar þau voru í loftbelg þar sem hann ætlaði að biðja hennar. Til að komast úr úr vandræðum sínum og finna kvenfólk, þá bóka þeir ferð með skemmtiferðaskipi, en vita ekki að sölumaðurinn er að plata þá til að hefna fyrir að Nick móðgaði leynilegan samkynhneigðan elskhuga hans. Málið er sem sagt að skipið er ætlað fyrir samkynhneigða til að hittast og kynnast. Hægt og sígandi þá átta aðalpersónurnar sig á þessu og lenda í ýmsum ævintýrum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur





















