Náðu í appið

Artie Lange

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Arthur Steven "Artie" Lange, Jr. (fæddur 11. október 1967) er bandarískur leikari, grínisti, útvarpsmaður og rithöfundur. Lange er einna þekktastur fyrir að koma í stað Jackie Martling í Howard Stern Show, og fyrir að vera upprunalegur leikari í sketsa gamanþáttaröðinni MADtv. Lange skrifaði bók ásamt Anthony... Lesa meira


Hæsta einkunn: Elf IMDb 7.1