Var verulega ósáttur við Mystery Men. Mynd sem höfðaði engan veginn til mín. Eina atriðið sem ég hló alveg verulega er þegar Geoffrey Rush segir: Everybody into the disco room, og notar hr...
Mystery Men (1999)
"We're not your classic heroes, we're the other guys."
Þegar Captain Amazing er rænt af Casanova Frankenstein, þá kemur hópur ofurhetja saman til að gera björgunaráætlun.
OfbeldiSöguþráður
Þegar Captain Amazing er rænt af Casanova Frankenstein, þá kemur hópur ofurhetja saman til að gera björgunaráætlun. En þetta eru engar venjulegar ofurhetjur. Þetta eru einstaklingar sem eru ekki alveg nógu góðar til að vera alvöru ofurhetjur. Núna, þarf hópurinn, sem samanstendur af hetjum eins og Mr. Furious, The Shoveller og The Blue Raja, að taka höndum saman til að bjarga öllum sem þau þekkja og elska.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Mr. Furious: I don't need a compas to tell me which way the wind shines! "
"Sphynx: You must reach out with every limb - like the octopus who plays the drums. "
Gagnrýni notenda (7)
Virkilega steikt og hallærisleg gamanmynd sem skopstælir ofurhetjur. Á köflum bráðfyndin og á sér sín augnablik en því miður er hún í heildina ekki upp á marga fiska. Mér finnst hún s...
Þrátt fyrir skemmtilega mynd er Ben Stiller en ömurlegur. Wes Studi sá sem lék Sphynx er snillingur. Þessi persóna er alveg æðisgengin og fullkomin uppspretta skringilegs húmors. Blue Raj...
Sá sem skrifaði þetta hlýtur að hafa verið á einhverju hugvíkkandi. Þetta er einhver sú mesta della sem ég hef séð, án þess þó að missa sig í kjaftæði og vitleysu. Fjallar í stut...
Ansi góð mynd. Þetta er mjög fyndin mynd um "wannabe superheros" sem berjast á móti hinu illa. Flott mynd með gott úrval af góðum leikurum.
Ég hef aldrei hlegið jafnmikið! Þessi mynd er endalaust fyndin fyrst og fremst vegna einnar persónu: Sphinx. Þessi ógleymanlega uppspretta hláturs og gleði fékk mig til að grenja (bókstafl...
Mjög klikkuð gamanmynd sem gerir á frumlegan hátt grín að ofurhetjum. Nokkrir félagar sem eru að rembast við að meika það sem ofurhetjur án árangurs komast á snoðir um áætlanir illm...





















