Þegar ég ákvað að fara að sjá Old School átti ég í rauninni von á léttri og allt að því nettheimskulegri mynd sem snerist eins og flestar myndir sinnar gerðar um fyllerísdjamm, kynlí...
Old School (2003)
"All the fun of college, none of the education."
Mitch, Frank og Beanie er óánægðir með líf sitt, sem byrjar með því þegar vergjörn kærasta Mitch heldur framhjá honum, fyrrum partýdýrið Frank giftir sig,...
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Mitch, Frank og Beanie er óánægðir með líf sitt, sem byrjar með því þegar vergjörn kærasta Mitch heldur framhjá honum, fyrrum partýdýrið Frank giftir sig, og einn sem ekki er tilbúinn til að hætta partýstandi, Beanie, sem er fjölskyldumaður, vill endurlifa villtu trylltu árin. Beanie stingur upp á að þeir félagarar stofni sinn eigin bræðralagsklúbb í húsi Mitch sem er á skólalóð menntaskólans þeirra, í þeim tilgangi að upplifa á nýjan leik gömlu dagana þegar þeir skemmtu sér sem mest. Fljótlega fyllist allt af fólki og partýið byrjar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (6)
Því haga menn sér eins og strákar, því þeir geta það. Þarna er á ferð gífurlega skemmtileg gamanmynd með góðum húmor. Þessi mynd heillaði mig mjög mikið og ég bjóst ekki við þ...
Stórskemmtilegir leikarar bjarga öllu
Old School er gríðarlega heimskuleg mynd, og gerir fátt annað en að troða fjölmörgum bröndurum á mjög lági plani framan í áhorfandann. Hins vegar er hægt að hafa óvenju gaman að þes...
Fyrstu viðbrögð mín við Old School voru að hér væri á ferðinni enn ein bull-gamanmyndin þar sem allur húmor gengi út líkamsvessa, greddu og hluti á svipuðu plani. Að einhverju leiti e...
Old School er alveg óborganlega fyndin grínmynd þar sem þrír vinir fara gjörsamlega fram úr sjálfum sér við að endurlifa háskólaárin en þó án allra leiðindanna eins og að vera í sk...
Skemmtileg mynd ekki hægt að segja annað. Will Farrell fer alveg á kostum þar sem hann leikur mann sem er nýgiftur en er ekki alveg tilbúinn að setja sig í þann farveg, enda mjög drykkfell...




















