Náðu í appið
Joker

Joker (2019)

"Put on a happy face"

2 klst 2 mín2019

Upprunasaga Arthurs Fleck, trúðsins og misheppnaða uppistandarans sem býr við kröpp kjör hjá aldraðri móður sinni.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic59
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Upprunasaga Arthurs Fleck, trúðsins og misheppnaða uppistandarans sem býr við kröpp kjör hjá aldraðri móður sinni. Mótlætið í lífinu breytir honum smám saman í stórglæpamanninn síhlæjandi, Joker, sem eins og flestir vita varð síðar að einum helsta andstæðingi Bruce Wayne/Batmans í Gothamborg.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Joint EffortUS
Village Roadshow PicturesUS
Bron StudiosCA
DC FilmsUS

Verðlaun

🏆

Fékk tvenn Óskarsverðlaun. Joaquin Phoenix fyrir leik og Hildur Guðnadóttir fyrir tónlist. Tilnefnd alls til 11 Óskara. Fékk Gullna ljónið í Feneyjum. Hildur fékk Golden Globe og BAFTA fyrir tónlistina og Joaquin Phoenix fékk Golden Globe fyrir leik í aða