Náðu í appið
The Hangover Part II

The Hangover Part II (2011)

"The Wolfpack Is Back"

1 klst 42 mín2011

Phil, Stu, og Alan fara í ferðalag til Bangkok til að vera við brúðkaup Stu.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic44
Deila:
The Hangover Part II - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Phil, Stu, og Alan fara í ferðalag til Bangkok til að vera við brúðkaup Stu. Þar lenda þeir hinsvegar aftur í því að drepast eftir fyllerí, og vakna í þynnku dauðans, og þurfa að fara að rifja upp hvað gerðist eiginlega um nóttina. Hafandi brennt sig á syndaborginni Las Vegas ákveða þeir að einfaldur hábítur í Bangkok geti ekki mögulega farið úr böndunum. Þeir telja það meira að segja svo pottþétt að þeir ákveða að taka litla bróður kærustu Stu, hinn áhrifagjarna Teddy, með í ferðalagið. Allt fer að sjálfsögðu úrskeiðis og vakna vinirnir upp við þann vonda draum að hafa týnt Teddy, fengið sér tattú í andlitið og á einhvern ótrúlegan hátt eignast apa. Þá er bara að reyna að rekja spor sín frá hinum ó svo saklausa hábít til þessa stórslyss sem þeir hafa komið sér í og vona að einhversstaðar á leiðinni finnist Teddy. Það sem gerist í Vegas, verður kannski eftir í Vegas, en það sem gerist í Bangkok er óhugsandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Hugmyndalaust letiskast

★★☆☆☆

Það þarf engan snilling til að fatta að þessi mynd er sú allra tilgangslausasta mynd ársins. Fyrir utan nokkur smáatriði og aukapersónur hefur lítið verið breytt til og ég er bara virki...

Fyrsta þynnkan er sú besta

★★★☆☆

Ég sá Hangover á óvissusýningu stuttu áður en hún kom út og hló af mér rassgatið. Allir fengu þau skilaboð að fara á þessa vitleysu og ekkert væl. Oft hafði maður séð nokkra vitl...

Annað brúðkaup með öðrum brúði.

★★★★☆

Ég sá The Hangover Part II áðan og ég var mjög sáttur við hana, ég fór ekki vonsvikinn út heldur í hlátursstuði eftir að hafa verið búinn að hlæja í 100 min straight svo jú maður...

Miklu, miklu verri þynnka en seinast

★★☆☆☆

The Hangover (Part?) II er skólabókadæmi um eitthvað sem átti aldrei að verða. Það er nógu algengt að ferskar gamanmyndir græði óvænt tonn af seðlum, og til að halda peningaflóðinu ...

Framleiðendur

Legendary PicturesUS
Green Hat FilmsUS
Warner Bros. PicturesUS