Náðu í appið
The Hangover

The Hangover (2009)

"Some guys just can't handle Vegas"

1 klst 40 mín2009

Gamanmynd sem gerist í Las Vegas þar sem þrír menn vakna helþunnir eftir rosalegasta steggjapartý aldarinnar.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic73
Deila:
The Hangover - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Gamanmynd sem gerist í Las Vegas þar sem þrír menn vakna helþunnir eftir rosalegasta steggjapartý aldarinnar. Þeir muna ekki neitt, brúðguminn er týndur og þeir verða að finna hann fyrir brúðkaupið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (9)

Hæpuð mynd

★★★★☆

Það hafa næstum því allir í aldursflokknum 12-40 séð þessa mynd. Hot Tub Time Machine fékk ekki nærri því jafn mörg áhorf en er að mínu mati betri mynd en þessi. The Hangover er samt...

Besta grínmynd 2009

★★★★☆

The Hangover er án efa besta grínmynd 2009. Todd Phillips (Old School, Starsky & Hutch) toppaði sig með þessu meistaraverki. Algjör snilld. Leikarahópurinn er til fyrirmyndar. Bradley Cooper ...

Týpískt Amerískt

★☆☆☆☆

Eins og fyrirsögnin segir er þetta alveg týpísk Amerísk grínmynd,grínið höfðar helst til unglinga. Amerískur heilaþvottur eins og hann gerist bestur..greinilega byggð á myndinni "Dude,w...

Náttúrulega geðveik!!!!

★★★★☆

Guð minn almáttúgur!!!!!!! Þessi mynd er svakaleg! Sko, ég var ekki búin að sjá trailerinn, vissi að gaurinn úr Yes Men leikur í henni, vissi ekkert um hvað hún var, en hélt að að þet...

Ágætis mynd

★★★★☆

Ég fór á þessa mynd í bíói á fimmtudaginn algjörlega út af félagspressu var að búast við einhverri seth rogen legri mynd sem lætur mann hlæja annað slagið en er ekkert varið í. Ég...

Hang out on clouds

★★★★☆

Alveg dúndurskemmtileg gamanmynd um þynnkudag í Las Vegas eftir alvarlegt drykkju(og deyfilyfja)kvöld. Þrír vinir vakna, búnir að týna þeim fjórða og muna ekki jack shit. Eftir það hefst...

Besta Vegas mynd EVER!

★★★★☆

Þessi mynd fór mikið, mikið, mikið fram úr væntingum. Fór á hana og beið eftir tonn af aulabröndurum a la Adam Sandler en samt smá góðum út af jákvæðum hjá þeim fáum sem eru búni...

Góð þynnkumynd

★★★★☆

Það getur verið svo yndislegt að horfa á aulabárða gera klikkaða hluti undir semi-raunhæfum kringumstæðum... en þá bara ef húmorinn er góður, sem hann svo sannarlega er í þessu tilfe...

Framleiðendur

Legendary PicturesUS
Green Hat FilmsUS
Warner Bros. PicturesUS