Bad Moms (2016)
"Party Like a Mother"
Við fyrstu sýn virðist sem Amy Mitchell hafi upplifað bandaríska drauminn í öllu sínu veldi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Við fyrstu sýn virðist sem Amy Mitchell hafi upplifað bandaríska drauminn í öllu sínu veldi. Hún hefur allt til alls, hús, bíl, mann, börn, hund og trausta vinnu til framtíðar. En pressan og stressið sem fylgir svona lífsstíl tekur sinn toll af hamingjunni og að því kemur að Amy ákveður að gera uppreisn. Ásamt tveimur bestu vinkonum sínum, sem er ekki ósvipað innanbrjósts og henni, ákveður hún að slá öllu upp í kæruleysi og láta loksins allt eftir sér eins og enginn sé morgundagurinn. En hvað svo?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Jon LucasLeikstjóri
Aðrar myndir

Scott MooreLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

STXfilmsUS

Huayi Brothers PicturesCN
BillBlock MediaUS
Suzanne Todd ProductionsUS




















