Náðu í appið
Jexi

Jexi (2019)

"She had him at hello"

1 klst 24 mín2019

Gamanmynd um það hvað getur gerst þegar þú elskar símann þinn meira en allt annað í lífinu.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic39
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Gamanmynd um það hvað getur gerst þegar þú elskar símann þinn meira en allt annað í lífinu. Phil glímir við meðvirkni á háu stigi - hann er háður símanum sínum. Hann á enga vini, hann vinnur við að skrifa topp tíu lista, og lifir engu ástalífi. En nú er staða hans að breytast. Þegar hann neyðist til að uppfæra símann sinn, þá kemur nýja útgáfan með óvæntri virkni ... Jexi - sem er gervigreindar markþjálfi, sýndarveruleikaaðstoð og klappstýra. Með þessari hjálp byrjar Phil smám saman að öðlast venjulegt líf á ný. En eftir því sem hann verður minna háður símanum, þá þróast gervigreindin yfir í tæknimartröð, sem er ákveðin í að halda Phil fyrir sjálfa sig, hvað sem það kostar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

CBS FilmsUS
Team ToddUS
Sierra/AffinityUS
LionsgateUS
Jexi StudiosCA
Entertainment OneCA