21 and Over (2013)
"Finally"
Jeff Changá sem 21 árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Jeff Changá sem 21 árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu. Jeff langar auðvitað til að fagna þessum áfanga en verður að sitja á sér því hann á að mæta í mikilvægt inntökupróf klukkan 8 morguninn eftir. Á því má hann alls ekki klikka ef hann vill ekki verða fjölskyldu sinni, sér í lagi föður sínum, til skammar. Félagar hans, þeir Casey og Miller, eru hins vegar ekki á því að sleppa tækifærinu til að skemmta sér ærlega og tekst að fá Jeff til að koma með út á lífið, þó ekki nema til að fá sér eins og einn bjór. Þar með rúllar boltinn af stað
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Jon LucasLeikstjóri
Aðrar myndir

Scott MooreLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Mandeville FilmsUS

Relativity MediaUS
SkyLand Entertainment
Virgin ProducedUS



















