Náðu í appið
Joker: Folie à Deux

Joker: Folie à Deux (2024)

"The world is a stage. "

2 klst 18 mín2024

Hinn misheppnaði grínísti Arthur Fleck glímir áfram við tvöfalda sjálfsmynd sína og hittir draumadísina Harley Quinn á Arkham sjúkrahúsinu.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hinn misheppnaði grínísti Arthur Fleck glímir áfram við tvöfalda sjálfsmynd sína og hittir draumadísina Harley Quinn á Arkham sjúkrahúsinu. Þar finnur hann einnig tengingu við tónlistina sem hefur alltaf hljómað innra með honum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er í annað skiptið sem leikstjórinn Todd Phillips gerir framhaldsmynd eftir mynd sem hann sjálfur leikstýrði. Hinar eru The Hangover þríleikurinn.
Fyrri myndin, Joker, var alfarið tekin upp í New York og nágrenni, en Joker: Folie À Deux var tekin nær eingöngu upp í Los Angeles í Kaliforníu, að mestu í myndveri Warner Bros þar í borg.
Í kvikmyndinni lendir Arthur Fleck enn og aftur upp á kant við vel þekktan Gotham City saksóknara úr DC Comics sögunum; Harvey Dent.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Joint EffortUS
Domain EntertainmentUS