★★★☆☆
Lost (1999)
Lost and Found
"A comedy about a guy who would do anything to get the girl of his dreams - and did!"
Veitingahúsaeigandinn Dylan Ramsey er að leita að draumastúlkunni.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Veitingahúsaeigandinn Dylan Ramsey er að leita að draumastúlkunni. Nágrannar hans, eru Lila Dubois, franskur sellóleikari sem er að reyna að komast að hjá sinfóníuhljómsveit Los Angeles borgar og hinn ágengi fyrrum kærasti hennar Rene sem birtist skyndilega til að reyna að byrja aftur með henni. Dylan er sama um Rene, en það er hundurinn hans sem slær hann út af laginu. Þannig að hann gerir það sem hvaða maður sem er myndi gera sem er ákveðinn í að ná stelpu á stefnumót ... hann rænir hundinum, Jack, býðst svo til að leita að hundinum og ætlar svo að "finna" hundinn á réttu augnabliki og töfra þannig Lila í faðm sinn. En hlutirnir fara eilítið úrskeiðis þegar hundurinn étur hring sem Dylan var að geyma fyrir félaga sinn í veitingahúsinu, og hinn afbrýðisami Rene kemst að því að Dylan hafi rænt hundinum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Dinamo Entertainment

Alcon EntertainmentUS
Gagnrýni notenda (2)
Ég leigði þessa mynd á afmælinu mínu, ég og vinkonur mínar hlógum okkur máttlausar (kannski vorum við bara með galsa hver veit?). Hún var allavega mjög skemmtileg þótt hún hafi kannsk...




















