Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Money Pit
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er að mínu mati ein af fyndnustu myndum Tom Hanks, en hún fjallar um par sem kaupir risastórt hús á grunsamlega lágu verði. Síðan kemur í ljós að húsið var kannski ekki alveg í jafn góðu ástandi og þau héldu í fyrstu.

Snilldar mynd og þó hún sé að farað nálgast tvítugt er þessi húmor enn í gildi.



Mæli eindregið með henni , og ef þið hafið ekki séð hana leigiði hana þá sem fyrst.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Lost
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hér er á ferðinni ágætis grín/vesem/rómantísk mynd með litla gaurnum honum David Finch sem leikur m.a. í Just shoot me! þáttunum. Þessi mynd er svona meðalmynd á þessu sviði og er með ágætlega fyndnum atriðum, en nær samt ekki að standa neitt uppúr frá öðrum grínmyndum.

Þessvegna gef ég þessari mynd tvær stjörnur
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei