Shriek If You Know What I Did Last Friday the 13th (2000)
Grínútgáfa af hrollvekjunni Scream og I Know What You Did Last Summer.
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Grínútgáfa af hrollvekjunni Scream og I Know What You Did Last Summer. Myndin fjallar um hóp af vinsældum miðskólanemum sem grímuklæddur morðingi eltir. Fréttamaður að nafni Hagitha Utslay skrifar fréttir af málinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (11)
Shriek if you know what i did last friday the 13th er mjög fyndin og skemmtileg grínmynd sem gerir grín að flestum frægum hryllingsmyndum enn samt er þetta frekar mikill hermiskjóðu-mynd af Sc...
Þetta er ágæt mynd,samt ekki jafn góð og scary movie myndirnar. Sumir brandarar voru góðir en aðrir annaðhvort þvæla eða gamlir brandarar.Höfundar scary movie myndana gerðu grín af k...
Þessi mynd er jú algjört rugl frá byrjun til enda, en frábærlega fyndin ef maður er með svokallaðan aulahúmor eins og ég ;) og ef maður er í þessari einu sérstöku týpu af skapi þar s...
Þetta er drepleiðinleg mynd! Þetta er illa gerð mynd. Ég meyna það var gott að gera grín af hrollvekju með því að gera scary movie en að gera svona mynd sem er hunleiðinleg.Ég fann ek...
Allar þessar myndir sem hafa verið gerðar með þeirri hugmynd að gera grín að öðrum hrollvekjum hafa allar mistekist, eins og Scary Movie myndirnar(þvílíkt ruglmyndir og leiðinlegar). Og ...
Það er ekkert að þessari mynd!!! Það eru margir ágætis brandarar þarna. Tom Arnold er snillingur og hann er góður í þessari mynd. Þessi húmor höfðaði allavegna til mín og vina minna...
Alveg hrein og klár niðurlæging við húmor almennt að flokka þennan viðbjóð sem gamanmynd. Þessi mynd getur komið hverjum sem er í argandi fýlu og er hennar eini kostur Tom Arnold. Hann e...
Hræðileg mynd. Myndin er eitt stórt kjaftæði! Þessi mynd er ekki einu sinni fyndin. Enn ein mistökin sem gera grín að unglingahrollvekjum og fleiri myndum til. Mér stökk varla bros á vör ...
Leiðinleg mynd, ekki næri því eins góð og Scary Movie. Það voru nokkur atriði fyndin en annars var þetta hræðileg mynd og ég mæli ekki með hennni.
Æi, engan vegin nógu góð mynd. Það koma aðeins þrír mjög góðir brandarar fyrir og hinir brandararnir eru algjört ruslipusl...














