Náðu í appið
Nowhere in Africa

Nowhere in Africa (2001)

Nirgendwo In Africa

"Sometimes home is where you least expect it"

2 klst 21 mín2001

Gyðingafjölskylda í Þýskalandi flytur úr landi rétt áður en Seinni heimsstyrjöldin hefst.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic72
Deila:
Nowhere in Africa - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Gyðingafjölskylda í Þýskalandi flytur úr landi rétt áður en Seinni heimsstyrjöldin hefst. Þau flytja til Kenýa þar sem þau ætla að hefja búrekstur, en ekki eru allir fjölskyldumeðlimir sáttir við þessa stefnu. Stuttu eftir að þau fara af stað, þá breytast hlutirnir í Þýskalandi mjög hratt, og það verður ógerlegt að snúa aftur til baka. Þannig að allir verða nú að sætta sig við nýja lífið í nýju heimsálfunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Media Cooperation OneDE
MTM CineteveDE
Bavaria FilmDE
Constantin FilmDE