Als Hitler das rosa Kaninchen stahl (2019)
When Hitler Stole Pink Rabbit
Gyðingafjölskylda flýr Berlín árið 1933 þegar Nasistar eru í þann mund að komast til valda.
Deila:
Söguþráður
Gyðingafjölskylda flýr Berlín árið 1933 þegar Nasistar eru í þann mund að komast til valda. Fyrst fara þau til Zurich í Sviss, þá til Parísar og loks til Lundúna. Fjölskyldufaðirinn Arthur Kemper er vel þekktur blaðamaður. Konan hans heitir Dorothea og með þeim eru börnin Anna níu ára og Max tólf ára. Anna þarf að skilja allt eftir á flóttanum, þar á meðal bleika kanínu og horfast í augu við óvissuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Caroline LinkLeikstjóri
Aðrar myndir

Anna BrüggemannHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
La Siala Entertainment

MIA FilmCZ

HugofilmCH

Sommerhaus FilmproduktionDE

Warner Bros. Film Productions GermanyDE












