Náðu í appið
Abrafax

Abrafax (2001)

Abrafaxe

"Das grosse Piraten-Abenteuer "

1 klst 21 mín2001

Þrír drengir heimsækja safn og finna þar gullskál - sem er hluti af fjársjóði Asteka til forna.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þrír drengir heimsækja safn og finna þar gullskál - sem er hluti af fjársjóði Asteka til forna. Á meðan þeir eru að virða skálina fyrir sér, þá koma þeir af stað tímaferðalagi, og áður en þeir vita af þá er þeir komnir um borð í sjóræningjaskip á 18. Öldinni. Þar hitta þeir hinn fagra sjóræningja Anne Bonnie, og hinn illa og miskunnarlausa Svartskegg. Þeir þurfa að koma Anne Bonnie til hjálpar, verja eyjuna Tortuga fyrir Svartskeggi, og finna leiðina aftur heim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gerhard Hahn
Gerhard HahnLeikstjóri

Aðrar myndir

Daniel Frishman
Daniel FrishmanLeikstjóri
Guy Boyd
Guy BoydHandritshöfundur
Julius Grützke
Julius GrützkeHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Þessi glæsilega teiknimynd kom mér skemmtilegt á óvart ég ætla ekki að segja ykkur mikið um myndina. þetta er góð fjölskyldu mynd, hún er frá þýskalandi og var rosalega vinsæl þar. ...