Náðu í appið
Samsara

Samsara (2001)

"What is more important: satisfying one thousand desires or conquering just one..."

2 klst 18 mín2001

Andleg ástarsaga sem gerist í hinu ævintýralega landslagi Ladekh í Himalayafjöllunum.

Rotten Tomatoes100%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Andleg ástarsaga sem gerist í hinu ævintýralega landslagi Ladekh í Himalayafjöllunum. Samsara er leit; eins manns til að finna andlega upphafningu með því að afneita heiminum. Og barátta konu við að halda ást sinni og lífi til haga. En örlögin grípa í taumana. Tashi hefur verið alin upp sem Búddamunkur frá 5 ára aldri. Þegar hann verður kynþroska og fer að fá kynferðislegar tilfinningar, þá sendir andlegur leiðbeinandi hans hann til Himalaya.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nalin Pan
Nalin PanLeikstjóri
Nalin PanTim Baker
Nalin PanTim BakerHandritshöfundur

Framleiðendur

FandangoIT