Jet Lag (2002)
Décalage horaire
"The battle of the sexes just got sexier."
Snyrtifræðingur sem er á leið frá París til Mexíkó vegna vinnu, hittir fyrir tilviljun matreiðslumann sem er á leið heim frá Bandaríkjunum, á Charles de Gaulle flugvellinum í París.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Snyrtifræðingur sem er á leið frá París til Mexíkó vegna vinnu, hittir fyrir tilviljun matreiðslumann sem er á leið heim frá Bandaríkjunum, á Charles de Gaulle flugvellinum í París. Allt leggst á eitt, verkfall á flugvellinum, slæmt veður og einskær heppni verður til þess að þau eyða nótt saman á hótelherbergi á Hilton. Mun þetta verða eitthvað meira en skyndikynni?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Danièle ThompsonLeikstjóri

Christopher ThompsonHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

StudioCanalFR

Les Films Alain SardeFR

TF1 Films ProductionFR

PathéFR








