Náðu í appið
Secondhand Lions

Secondhand Lions (2003)

1 klst 51 mín2003

Hinn 13 ára gamli Walter hefur átt erfitt líf, og á móður sem fer frá einum vesaling til þess næsta.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic52
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Söguþráður

Hinn 13 ára gamli Walter hefur átt erfitt líf, og á móður sem fer frá einum vesaling til þess næsta. Áður en hún heldur í enn eina eiginmanns-veiðiferðina, þá skilur hún hann eftir hjá frændum sínum Hub og Garth. Þeir hurfu um þónokkurn tíma þegar þeir voru ungir, og sagt er að þeir hafi komist yfir mikla peninga, en móðir Walter vonast til að fá einhvern skerf af ef hún nær að koma syni sínum í mjúkinn hjá þeim. Þeir vilja ekkert með soninn hafa í fyrstu, en fara svo að taka hann í sátt, og segja honum ævintýralegar sögur af því hvað þeir gerðu þegar þeir létu sig hverfa á sínum tíma. Þegar móðir hans snýr til baka þá þarf Walter að taka stjórn á eigin lífi, og ákveða hvað hann ætlar að gera með það.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tim McCanlies
Tim McCanliesLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

New Line CinemaUS
David Kirschner ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

Secondhand lions er æðisleg mynd! Hún fjallar um tvo gamla karla(Michael Caine og Robert Duvall)sem einn daginn þurfa að passa frænda sinn (Haley Joel Osment). Karlarnir eiga fullt af peningum s...

Secondhand Lions er frábærmynd eitt besta verk Tim McCanlies þar sem leikararnir Michael Caine og Robert Duval fara á kostum og má nú ekki gleima Haley Joel Osment litla strákinum frá AI og th...

Langbesta mynd sem ég hef séð á árinu í sínum flokk. Second hand Lions verður án efa vanmetnasta mynd þessa árs, þar sem hún hefur ekki fengið neina umfjöllun og aðsóknin hefur ei...