Náðu í appið
Calendar Girls

Calendar Girls (2003)

"They dropped everything for a good cause."

1 klst 48 mín2003

Myndin segir frá konunum í Rylstone kvenna stofnuninni í North Yorkshire.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic60
Deila:
Calendar Girls - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Myndin segir frá konunum í Rylstone kvenna stofnuninni í North Yorkshire. Stofnunin framleiðir dagatal á hverju ári um lífríkið í dölum Yorkshire. Árið 1999 veikist eiginmaður einnar konunnar af hvítblæði. Hann segir þeim að ef að konurnar planti sólblómum, þá myndi honum öruggleg batna bara við að sjá blómin. Til allrar óhamingju þá lifir hann það ekki af, og til að safna fé til rannsókna á hvítblæði, þá ákveða konurnar að búa til auka dagatal með nektarmyndum af þeim sjálfum, í þeirri von að selja nokkru hundruð stykki í þorpunum í kring. Dagatalið slær síðan í gegn á heimsvísu, og slær við sölu á dagatölum stórstjarna eins og Britney Spears og Cindy Crawford.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Harbour PicturesGB