Radio er mjög hugljúf og skemmtileg mynd og þar að auki sannsöguleg. Fjallar hún ruðningsþjálfara og þroskaheftan strák sem er alltaf að flækjast nálægt æfingasvæði hans. Eftir að s...
Radio (2003)
"His courage made them champions."
Fótboltaþjálfari Hanna miðskólans í Anderson í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum, Jones, kemur fötluðum ungum manni til varnar, þegar nokkrir leikmanna hans ráðast á hann.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Fótboltaþjálfari Hanna miðskólans í Anderson í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum, Jones, kemur fötluðum ungum manni til varnar, þegar nokkrir leikmanna hans ráðast á hann. Hann segist heita Radio, en heitir í raun James Robert Kennedy, og getur varla talað. Eftir nokkra mánuði með þjálfaranum þá verður Radio vinsæll, elskaður og sameiningartákn fyrir bæjarbúa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michael TollinLeikstjóri
Aðrar myndir

Mike RichHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Tollin/Robbins ProductionsUS

Revolution StudiosUS
















