Salt (2003)
Sagan fjallar um tvær systur úti á landi en önnur þeirra, Svava, ákveður að flytja til höfuðborgarinnar.
Deila:
Söguþráður
Sagan fjallar um tvær systur úti á landi en önnur þeirra, Svava, ákveður að flytja til höfuðborgarinnar. Hin systirin, Hildur, ákveður að elta og fer akandi ásamt kærasta Svövu, Agga. Ástin blossar svo upp á milli Hildar og Agga á miðri leið en þá ákveður Hildur að snúa aftur til heimahaganna og þá fara skrýtnir hlutir að gerast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David MorelandLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

SoandbradUS
Cut 'n' Paste
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut Caligari-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Berlín, verðlaun sem eru veitt myndum sem skipa Forum-hluta hátíðarinnar (The International Forum of New Cinema).








