Bekkurinn minn horfði á þessa mynd sem umbun (fyrst átti að horfa á Bad Santa en það klúðraðist. Allvega þá er þessi mynd ekkert sem maður hefur ekki séð í rómantískumgrínstelpumy...
Chasing Liberty (2004)
"Every family has a rebel. Even the First Family."
Líf Anna Foster hefur aldrei verið venjulegt.
Öllum leyfðSöguþráður
Líf Anna Foster hefur aldrei verið venjulegt. Hún er 18 ára gömul, og nýtur meiri verndar en nokkur önnur stúlka í Bandaríkjunum, enda er hún dóttir forseta Bandaríkjanna. Anna er þreytt á því að vera ofvernduð af föður sínum og semur við hann um að hafa einungis tvo lífverði með sér þegar hún fer á tónleika í Prag. Þegar faðir hennar hættir við að standa við loforðið reiðist Anna og stingur af ásamt Ben Calder, myndarlegum ljósmyndara sem hún hittir fyrir utan tónleikastaðinn. Þau ferðast saman og stefna á ástargönguna í Berlín. Anna segir Ben ekki hver hún er og Ben segir sömuleiðis ekki rétt deili á sér. Ben er í raun að vinna fyrir föður Anna, og á að fylgjast með henni, en það var aldrei hluti af áætluninni að ástin kviknaði milli þeirra á bakpokaferðalagi þeirra um Evrópu. Þegar Anna uppgötvar hver Ben er í raun og veru, er óvíst með framhaldið á ástarævintýri þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Ég fór á þessa mynd og fannst hún æði! Bæði finnst mér Mandy Moore frábær leikona og söngkona og líka því ég dýrka rómantískar gamanmyndir. Hún fjallar um stelpu sem er dóttir f...
Mér fannst Chasing Liberty mjög góð...þetta er svona mynd þar sem þar er alltaf að gerast eitthvað nýtt og nýtt....maður er hálfgjörlega á tánum....þetta er mjög sæt gamanmynd(með ...


















