Náðu í appið
Johnson Family Vacation

Johnson Family Vacation (2004)

"Wrong turn in Arizona. No brakes in Colorado. Arrested in Kansas. It's the ultimate family trip."

1 klst 37 mín2004

Sumarfrí Johnson fjölskyldunnar er algjör hryllingur frá A-Ö.

Rotten Tomatoes6%
Metacritic29
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Sumarfrí Johnson fjölskyldunnar er algjör hryllingur frá A-Ö. Meira að segja hrynur leiðsögukerfið í bílnum. Fjölskyldan er á leið á ættarmót, en eiginkonan nennir varla men, og er einungis þarna útaf krökkunum, sonurinn sem vill verða rappari er þarna líka ásamt unglingsdóttur, sem klæðir sig eins og næsta Lolita, og svo er það sú yngsta sem á ímyndaðan hund, Nate. Mun fjölskyldan lifa hvert annað af, og yfirstíga þær hindranir sem verða á vegi þeirra á leiðinni til Caruthersville í Missouri? Munu þau finna Missouri?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Todd R. Jones
Todd R. JonesHandritshöfundur
Earl Richey Jones
Earl Richey JonesHandritshöfundur

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Hallway Pictures
A Bird and a Bear EntertainmentUS
Catch Productions