Það má segja að þessi mynd sé hálfgert 'spinoff' af fyrri myndinni. Það eina sem þessar myndir eiga sameiginlegt er að það er verið að berjast gegn risastórum pöddum. Annað er það ...
Starship Troopers 2: Hero of the Federation (2004)
"They're coming back to wipe us out!"
Eftir blóðugan bardaga við skordýrin á plánetunni, þar sem fjöldi manna féll í valinn undir stjórn huglauss herforingja, þá leitar hópur hermanna skjóls í yfirgefinni herstöð.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir blóðugan bardaga við skordýrin á plánetunni, þar sem fjöldi manna féll í valinn undir stjórn huglauss herforingja, þá leitar hópur hermanna skjóls í yfirgefinni herstöð. Læknirinn og hermaðurinn Lei Sahara finnur VJ. Dax ofursta og leysir hann úr haldi, en hann var skilinn eftir lokaður inni í klefa af hermönnum sínum, eftir að hann hafði drepið hershöfðingjann. Dax og tveir hermenn fara í óvissuferð og bjarga J.G. Shephard hershöfðingja, og nokkrum hermönnum þegar þeir lenda í árás skordýra, og Shephard hækkar hann í tign. Á meðan þeir bíða eftir björgun, þá ráðast smá skordýr á heila þeirra í gegnum munninn, og ná stjórn á heila þeirra. Þegar Shephard ofursti er tekinn yfir af einni svona skepnu, þá reyna Dax og Sahara að koma í veg fyrir að hann komist aftur í Sambandið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg leigði þessa mynd .. vegna þess að Starship Troopers var splendid mynd. Því miður er ekki hægt að segja það sama um þetta kvikyndi , en það eru gott sem engir frægir leikarar í hen...
Ég horfði á þessa mynd af því að mér fannst mynd nr.1 alveg frábær og gat ekki beðið eftir að sjá þessa. þessi mynd kom mér dálítið á óvart út af því að það eru engir sömu...
Framleiðendur












