Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Metropolis 2001

(Metoroporisu)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Welcome to Metropolis

108 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 75
/100

Metropolis fjallar um mikilvægi tilfinninga og hvernig þær skilja mannskepnuna frá öllu öðru. Fylgst er með ungum dreng og frænda hans, sem er spæjari. Myndin gerist í fjarlægri framtíð þar sem menn og vélmenni búa saman, en þó ekki í sátt og samlyndi. Mörg vélmenni neyðast til að lifa neðanjarðar og þeim er eytt ef þau fara inn á svæði sem þau mega... Lesa meira

Metropolis fjallar um mikilvægi tilfinninga og hvernig þær skilja mannskepnuna frá öllu öðru. Fylgst er með ungum dreng og frænda hans, sem er spæjari. Myndin gerist í fjarlægri framtíð þar sem menn og vélmenni búa saman, en þó ekki í sátt og samlyndi. Mörg vélmenni neyðast til að lifa neðanjarðar og þeim er eytt ef þau fara inn á svæði sem þau mega ekki fara inn á. Þau eru meira og minna þjónar mannkyns. Þegar strákurinn hittir vélmennið Tima, þá lenda þeir saman í allskyns vandamálum og ævintýrum.. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.09.2017

Meira af Ofurmenninu á Blu

Næstkomandi 3. október munu bandarísku Blu-ray útgefendurnir hjá Warner Archive Collection sleppa lausri „Superman: The Movie“ (1978) með þeim Christopher Reeve, Marlon Brando og Gene Hackman. Unnendur Ofurmennisins munu ...

10.06.2017

Skelfilegt upphaf að myrkum heimi

Í stuttu máli er „The Mummy“ hreint skelfileg mynd. „The Mummy“ er fyrsta myndin í væntanlegum myndabálk sem sameinast undir heitinu „Dark Universe“ eða Myrki heimurinn og á að búa til sameiginlegan heim fyrir gömlu Universal skrímslin*. Grunnur er lagður a...

11.02.2016

Batman og Superman berjast - Lokastikla!

Warner Bros. Pictures gáfu í dag út lokastikluna úr ofurhetjumyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice. Í myndinni fara þau Henry Cavill, Ben Affleck, Amy Adams, Laurence Fishburne, Jesse Eisenberg, Gal Gadot, Diane Lane, Jere...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn