Náðu í appið
Breakin' All the Rules

Breakin' All the Rules (2004)

"When it comes to getting dumped... He wrote the book."

1 klst 25 mín2004

Eftir að hafa fengið reisupassann frá kærustunni fyrirvaralaust, þá skrifar Quincy Watson bók um sambandsslit, og verður metsöluhöfundur í kjölfarið.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic46
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hafa fengið reisupassann frá kærustunni fyrirvaralaust, þá skrifar Quincy Watson bók um sambandsslit, og verður metsöluhöfundur í kjölfarið. Til að karlkyns vinir hans þurfi ekki að þola það sama og hann, þá gefur hann þeim góð ráð um hvernig þeir eigi að losa sig við kærusturnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Taplitz
Daniel TaplitzLeikstjóri

Framleiðendur

Lisa Tornell Productions
Screen GemsUS