Yu-Gi-Oh! (2004)
Yûgiô: Gekijô-ban
"Everything else was just practice!"
Yugi, er miðskólanemi og lágvaxinn miðað við aldur, og liggur því vel við höggi fyrir hrekkjusvínin í skólanum.
Deila:
Söguþráður
Yugi, er miðskólanemi og lágvaxinn miðað við aldur, og liggur því vel við höggi fyrir hrekkjusvínin í skólanum. Afi hans, sem rekur leikjabúð, gefur honum gamla egypska gátu sem kallast "Millenium Puzzle". Yugi ræður gátuna og verður óvænt hinn valdamikli "Leikjakóngur". Eftir þetta þegar Yugi lendir í erfiðum aðstæðum þá tekur "Leikjakóngurinn" völdin, og verndar Yugi og vini hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hatsuki TsujiLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ShueishaJP

GallopJP

TV TokyoJP
NASJP

4Kids EntertainmentUS

KonamiJP












