Náðu í appið
Mr. 3000

Mr. 3000 (2004)

Mister 3000

"He's putting the I back in team."

1 klst 44 mín2004

Stan Ross var hafnaboltastjarna en hætti að spila fyrir mörgum árum síðan þegar hann náði loksins 3.000 höggum.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic57
Deila:
Mr. 3000 - Stikla

Söguþráður

Stan Ross var hafnaboltastjarna en hætti að spila fyrir mörgum árum síðan þegar hann náði loksins 3.000 höggum. Nú mörgum árum síðar nýtur hann velgengni. Hann er frumkvöðull og hefur tekist að búa sér til allskonar viðskipti í kringum viðurnefni sitt: Hr. 3.000. En bókhaldsvilla verður til þess að í ljós kemur að Stan vantar þrjú högg upp á 3.000 höggin. Nú ríður á að Stan nái fullum 3.000 höggum, enda stendur til að vígja hann inn í frægðarhöll hafnaboltans. Nú þarf Stan að snúa aftur á völlinn til að endurheimta viðurnefnið með réttu. En ýmislegt hefur breyst með aldrinum, og Stan kemst að því að það er ekki auðvelt að komast aftur inn í leikinn sem hann hefur ekki spilað í mörg ár, og hann er að nálgast fimmtugt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Richard E. Grant
Richard E. GrantHandritshöfundur
Keith Mitchell
Keith MitchellHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (1)

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Touchstone PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
The Kennedy/Marshall CompanyUS