Náðu í appið
Pooh's Heffalump Movie

Pooh's Heffalump Movie (2005)

Bangsímon og Fríllinn

"There's something new in the Hundred Acre Wood"

1 klst 8 mín2005

Það heyrist í fríl í hundrað ekru skógi.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic64
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Það heyrist í fríl í hundrað ekru skógi. Bangsímon, Tígur og Grísli eru hræddir og fara til húss kanínunnar til að fá góð ráð. Roo kemur með þeim og þau eru öll viss um að fríllinn er skammt undan, eftir að þau finna stórt fótspor. Þau ákveða að fara í rannsóknarleiðangur til að ná frílnum. Roo fær ekki að koma með af því að hann er of lítill.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Frank Nissen
Frank NissenLeikstjóri
Brian Hohlfeld
Brian HohlfeldHandritshöfundur
Nicholas Campbell
Nicholas CampbellHandritshöfundur

Framleiðendur

DisneyToon StudiosUS
Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Pooh's Heffalump Movie er nú mjög mikið fyrir þá yngri ég hef oft verið mjög hrifinn af Bangsímon þegar ég var yngri eða í æsku.mér finnst þessi mynd ver ágæt ég mæli ágætlega mi...