Að horfa á veggspjald myndarinnar dugar, það segir allt um myndina, melódramatísk tímabilsmynd um þessar þrjár manneskjur sem eru í þrívegis ástarsambandi. Stuart Townsend er Írskur ne...
Head in the Clouds (2004)
"Three lives. One destiny."
Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar í Englandi, París og á Spáni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar í Englandi, París og á Spáni. Gilda Bessé deilir íbúð sinni í París með írskum kennara, Guy Malyon, og Mia, flóttamanni frá Spáni. Stríð er yfirvofandi, og Gilda lifir ögrandi og nautnafullum lífsstíl, og sinnir ferli sínum sem ljósmyndari. En Guy og Mia finnst þau knúin til að taka þátt í baráttunni gegn fasisma, og vinirnir þrír aðskiljast, mögulega að eilífu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John DuiganLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Remstar ProductionsUS
Dakota FilmsGB
Spice FactoryGB
Movision













