Náðu í appið
Paranoid

Paranoid (2000)

1 klst 33 mín2000

Tískufyrirsætan Chloe sem býr í London fer í kvöldverðarboð úti á landi.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Tískufyrirsætan Chloe sem býr í London fer í kvöldverðarboð úti á landi. Kunningi hennar yfirgefur hana og hún er föst á staðnum. Hún ákveður að gista, en allir aðrir fara af staðnum nema fyrrum rokkstjarnan Stan og undarleg fjölskylda hans. Þau byrla henni eitur, misnota hana kynferðislega og taka allt upp á myndband. Hún reynir að flýja en er þá hlekkjuð. Hver mun hjálpa henni?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Isle of Man FilmGB
Isle of Man Film Commission
Sky PicturesGB