Náðu í appið
Guess Who

Guess Who (2005)

"When he meets his future father-in-law, he may not have a future at all."

1 klst 45 mín2005

Percy og Marilyn eru að endurnýja hjúskaparheitin á brúðkaupsafmælinu, og dóttir þeirra Theresa, kemur heim með kærasta sinn Simon.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic49
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Percy og Marilyn eru að endurnýja hjúskaparheitin á brúðkaupsafmælinu, og dóttir þeirra Theresa, kemur heim með kærasta sinn Simon. Þau hjónaleysin ætla, án þess að foreldrar hennar viti af því, að tilkynna þeim að þau ætli að gifta sig. Jones fjölskyldan er svört; og Theresu láist að segja foreldrum sínum að kærastinn sé hvítur. Percy lætur kynþáttamálið ráða miklu um hvernig honum líst á kærastann, þannig að hann hrindir af stað rannsókn og kemst að því að kærastinn er nýlega orðinn atvinnulaus og hefur ekki sagt Theresa frá því. Mun þetta setja allt í uppnám?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Regency EnterprisesUS
3 Arts EntertainmentUS
Tall Trees ProductionsUS
Katalyst FilmsUS

Gagnrýni notenda (4)

Berni Mac hefur aldrei verið minn maður, mér hefur aldrei fundist hann fyndinn, og já hann fer oftar en ekki bara mjög svo í taugarnar á mér, en samt aldrei jafn mikið og Ashton Kutcher, sem ...

★★★★★

Þegar ég fór á þessa mynd með nokkrum félögum var ég nú ekki að gera mér neinar vonir því mér hefur alltaf fundist Bernie Mac frekar pirrandi af einhverjum ástæðum sem ég skil bara ...

Vá ég fór inn í salinn með vonir um góða mynd og ég fékk það tvöfalt til baka þessi mynd er æði mergjuð og bara ólýsanlega góð. Húmorinn vantaði sko ekki Ashton Kutcher,Bernie Ma...

★★★★☆

Fín grínmynd í bland við smá rómantík þar sem Ashton Kutcher og Bernie Mac fara á kostum í aðalhlutverkum. Myndinn fjallar um hamingjusamt par sem eru að fara heimsókn til foreldra stelp...