Ég fór á þessa mynd með algerlega tóman huga gagnvart henni , og það kom ágætlega út. Þessi mynd er ekki besta Herbie myndin sem ég hef séð, en ekki heldur sú versta, svo að hún er s...
Herbie: Fully Loaded (2005)
"Start your engines..."
Maggie Peyton er nýr eigandi bílsins númer 53 - Volkswagen sem hefur sjálfstæða hugsun, og hún býr hann undir að keppa í NASCAR kappakstrinum.
Öllum leyfðSöguþráður
Maggie Peyton er nýr eigandi bílsins númer 53 - Volkswagen sem hefur sjálfstæða hugsun, og hún býr hann undir að keppa í NASCAR kappakstrinum. Þar sem hún er þriðja kynslóð í NASCAR fjölskyldu, þá er kappakstur í blóðinu á henni, en henni er meinað að keppa af föður hennar, sem ofverndar hana, Ray Peyton. Þegar Ray ákveður að gefa Maggie bíl í útskriftargjöf, þá fer hann með hana á ruslahaug til að velja úr úrvali gamalla bíla. Maggie hrífst af gömlum Nissan bíl, þegar ryðguð Wolkswagen bjalla árgerð 63 fer að vekja á sér athygli. Sér til mikillar undrunar fer hún með bjölluna, Herbie, heim. Þegar hún er á leið úr bænum til að taka við starfi hjá íþróttastöðinni ESPN, þá kemst Maggie að því að Herbie er með sjálfstæða hugsun og hefur annað í hyggju fyrir hana í framtíðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur


























