Náðu í appið
Herbie: Fully Loaded

Herbie: Fully Loaded (2005)

"Start your engines..."

1 klst 41 mín2005

Maggie Peyton er nýr eigandi bílsins númer 53 - Volkswagen sem hefur sjálfstæða hugsun, og hún býr hann undir að keppa í NASCAR kappakstrinum.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic47
Deila:
Herbie: Fully Loaded - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Maggie Peyton er nýr eigandi bílsins númer 53 - Volkswagen sem hefur sjálfstæða hugsun, og hún býr hann undir að keppa í NASCAR kappakstrinum. Þar sem hún er þriðja kynslóð í NASCAR fjölskyldu, þá er kappakstur í blóðinu á henni, en henni er meinað að keppa af föður hennar, sem ofverndar hana, Ray Peyton. Þegar Ray ákveður að gefa Maggie bíl í útskriftargjöf, þá fer hann með hana á ruslahaug til að velja úr úrvali gamalla bíla. Maggie hrífst af gömlum Nissan bíl, þegar ryðguð Wolkswagen bjalla árgerð 63 fer að vekja á sér athygli. Sér til mikillar undrunar fer hún með bjölluna, Herbie, heim. Þegar hún er á leið úr bænum til að taka við starfi hjá íþróttastöðinni ESPN, þá kemst Maggie að því að Herbie er með sjálfstæða hugsun og hefur annað í hyggju fyrir hana í framtíðinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alfred Gough
Alfred GoughHandritshöfundur
Hark Bohm
Hark BohmHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

Ég fór á þessa mynd með algerlega tóman huga gagnvart henni , og það kom ágætlega út. Þessi mynd er ekki besta Herbie myndin sem ég hef séð, en ekki heldur sú versta, svo að hún er s...

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Robert Simonds ProductionsUS