Traveller (1997)
"windlers. Scammers. Con-men. As American as apple-pie."
Ungur maður, Pat, heimsækir hóp svikahrappa, sem eru ekki ósvipaðir sígaunum, í afskekktu héraði í Norður Karólínu, þaðan sem hann er ættaður.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Ungur maður, Pat, heimsækir hóp svikahrappa, sem eru ekki ósvipaðir sígaunum, í afskekktu héraði í Norður Karólínu, þaðan sem hann er ættaður. Honum er fyrst ekki hleypt inn í hópinn, en frænka hans Bokky, tekur hann inn sem lærling. Pat lærir fljótt helstu svikabrögðin, en Bokky verður ástfangin og langar að fara í burtu og lifa öðruvísi lífi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jack N. GreenLeikstjóri

Diana SowleHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
MDP WorldwideUS
Banner Entertainment











