Náðu í appið
Deck Dogz

Deck Dogz (2005)

"Make your own reality"

1 klst 30 mín2005

Þrír brettastrákar reyna að komast undan réttvísinni, skólanum, foreldrunum, eigin djöflum og smákrimmum, og dreymir um að hitta brettasnillinginn Tony Hawk og keppa í móti...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þrír brettastrákar reyna að komast undan réttvísinni, skólanum, foreldrunum, eigin djöflum og smákrimmum, og dreymir um að hitta brettasnillinginn Tony Hawk og keppa í móti sem hann stendur fyrir í Maroubra Beach. Myndin segir frá ferð þeirra á hljólabrettunum í gegnum Sydney.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steve Pasvolsky
Steve PasvolskyLeikstjóri