Frábær mynd. Einstaklega vel skrifaðar og flottar samræður, mikil spenna og góðar leikframmistöður skara fram úr. Ætla ekkert í söguna(skoðið bara gagnrýni Ívars ef þið hafið áhug...
The Vanishing (1993)
"If someone you loved mysteriously vanished how far out of your mind would you go to find them?"
Efnafræðikennarinn Barney ætlar að ræna konu.
Deila:
Söguþráður
Efnafræðikennarinn Barney ætlar að ræna konu. En þrátt fyrir mikinn undirbúning, og æfingar, þá tekst honum alltaf að klúðra þessu. Þá gerir Diane, sem er á ferð með kærasta sínum Jeff, sig óafvitandi að auðveldu skotmarki. Sagan er sögð aðallega frá sjónarhóli Jeff, og leit hans að Diane. Barney horfir á.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

George SluizerLeikstjóri

Janet PeoplesHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century FoxUS
Morra/Brezner/Steinberg Productions
















