Hér er á ferðinni gömul og góð morðgátumynd. Fimm spæjurum er boðið í matarboð til sérvitrings sem er montinn af sjálfum sér og vill fyrir alla muni sanna sig fyrir spæjurunum. Ég he...
Murder by Death (1976)
"You are cordially invited to dinner... and a murder!"
Milljónamæringurinn Lionel Twin býður fimm snjöllustu einkaspæjurunum í kvöldverð í kastala - og til morðs, þeim Sidney Wang frá Kína, Dick Charleston frá New York,...
Öllum leyfðSöguþráður
Milljónamæringurinn Lionel Twin býður fimm snjöllustu einkaspæjurunum í kvöldverð í kastala - og til morðs, þeim Sidney Wang frá Kína, Dick Charleston frá New York, Jessica Marbles frá Englandi, Milo Perrier frá Belgíu og Sam Diamond frá San Francisco. Á móti þeim tekur Jamesir Bemsonmam, blindur yfirþjónn. Klukkan níu á að bera fram matinn. Einkaspæjararnir fimm og fylgdarmenn þeirra eru í matsalnum og velta fyrir sér hvað er í gangi. Skyndilega birtist Lionel Twin og segir þeim að á miðnætti muni morð verða framið. Og hann býður þeim milljón dali sem getur leist gátuna. Svo hverfur hann. Ekki löngu síðar byrja vandamálin: yfirþjónninn finnst látinn - og það er ekki enn komið miðnætti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur














