Náðu í appið
Murder by Death

Murder by Death (1976)

"You are cordially invited to dinner... and a murder!"

1 klst 34 mín1976

Milljónamæringurinn Lionel Twin býður fimm snjöllustu einkaspæjurunum í kvöldverð í kastala - og til morðs, þeim Sidney Wang frá Kína, Dick Charleston frá New York,...

Rotten Tomatoes63%
Metacritic59
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Milljónamæringurinn Lionel Twin býður fimm snjöllustu einkaspæjurunum í kvöldverð í kastala - og til morðs, þeim Sidney Wang frá Kína, Dick Charleston frá New York, Jessica Marbles frá Englandi, Milo Perrier frá Belgíu og Sam Diamond frá San Francisco. Á móti þeim tekur Jamesir Bemsonmam, blindur yfirþjónn. Klukkan níu á að bera fram matinn. Einkaspæjararnir fimm og fylgdarmenn þeirra eru í matsalnum og velta fyrir sér hvað er í gangi. Skyndilega birtist Lionel Twin og segir þeim að á miðnætti muni morð verða framið. Og hann býður þeim milljón dali sem getur leist gátuna. Svo hverfur hann. Ekki löngu síðar byrja vandamálin: yfirþjónninn finnst látinn - og það er ekki enn komið miðnætti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Moore
Robert MooreLeikstjóri
Neil Simon
Neil SimonHandritshöfundurf. 1927

Framleiðendur

Rastar ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Hér er á ferðinni gömul og góð morðgátumynd. Fimm spæjurum er boðið í matarboð til sérvitrings sem er montinn af sjálfum sér og vill fyrir alla muni sanna sig fyrir spæjurunum. Ég he...