Þessi mynd er hreint út sagt frábær skemmtun og sennilega ein besta myndin sem undirritaður hefur séð í ár. Myndin er stútfull af húmor og það besta er að hún hentar öllum, börnum og ...
Wallace (2005)
"Something bunny is going on..."
Wallace og hundurinn hans Gromit, hafa byggt upp blómlegt fyrirtæki sem þróar efni sem kemur í veg fyrir því að hvers kyns óværa leggist á grænmetið í bænum.
Öllum leyfðSöguþráður
Wallace og hundurinn hans Gromit, hafa byggt upp blómlegt fyrirtæki sem þróar efni sem kemur í veg fyrir því að hvers kyns óværa leggist á grænmetið í bænum. En þegar dularfull vera nokkur, einhverskonar kanína, gengur berserksgang í bænum, þá beinast allra augu að Wallace. Eftir að hann útskýrir hvað sé best að gera þá fær hann alla þorpsbúa á sitt band, alla nema einn mann. Voictor Quartermaine finnst sér ógnað af sambandi Wallace við kærustu sína Lady Campanula Tottington, og ákveður að ráðast sjálfur til atlögu við kanínuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg verð að byrja á því að segja bara BRAVÓ fyrir hönd Peter Lord og Nick Park. Sem eitilharður fan af öllum þeirra verkum, þá var ég mjög spenntur fyrir því hvaða verkefni þeir myn...
Framleiðendur

































