Náðu í appið
Chicken Run

Chicken Run (2000)

"There's Nothing More Determined Than Poultry With A Plan."

1 klst 24 mín2000

Hænurnar Ginger, Bunty, Babs og Fowler eru fastar á bóndabænum og þrá að flýja.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic88
Deila:
Chicken Run - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hænurnar Ginger, Bunty, Babs og Fowler eru fastar á bóndabænum og þrá að flýja. Ef þær ná ekki að verpa neinum eggjum í vikunni, þá munu herra og frú Tweedy gera þær höfðinu styttri. Þær gera margar misheppnaðar flóttatilraunir og tíminn er að renna út. Þegar svo virðist sem þetta muni ekki takast hjá þeim birtist bandaríski haninn Rocky á bænum. Þegar Ginger sér Rocky fljúga, þá áttar hann sig á því að þetta er eina leiðin sem þær hafa til að flýja. Hænurnar verða núna að læra að fljúga áður en tíminn rennur út.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Chiken run er ein besta mynd sem ég hef farið á. Þetta er svo rosalega vel gert,að maður hugsar, hvernig er þetta eiginlega hægt. Persónurnar og talsetningin eru góðar, en ég fór á han...

★★★★★

Þessi mynd er um hænur sem reyna að sleppa af bónabæ þar sem þær eru beittar harðræði en allt í einu berast þeim hjálp frá hrokkafullum hana sem þykist geta allt .Mel Gibson fór á ...

Þetta er besta mynd sem ég hef séð. Ég fór á hana með bæði íslensku og ensku. Vonandi á eftir að koma skemmtilegur tölvuleikur. Nokkur atriði eru frekar gervileg en myndin er frábær o...

Eins og með hina dásamlegu Toy Story 2 þá er aðeins hægt að lýsa Chicken Run með orðinu "skemmtileg", því að er nákvæmlega það sem hún er. Hvernig getur mynd um breska kjúklinga sem...

Framleiðendur

AardmanGB
DreamWorks AnimationUS
PathéFR
DreamWorks PicturesUS