The Pirates! Band of Misfits (2012)
"Hlæðu af þér hattinn"
Sjóræningjaskipstjóri leggur upp í ferð til að reyna að sigra sinn helsta óvin, Black Bellamy og Cutless Liz, til að vinna verðlaunin Sjóræningi ársins.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Sjóræningjaskipstjóri leggur upp í ferð til að reyna að sigra sinn helsta óvin, Black Bellamy og Cutless Liz, til að vinna verðlaunin Sjóræningi ársins. Dag einn hittir hann sjálfan Charles Darwin sem segir honum að páfagaukurinn hans sé í raun svarið við draumum hans og fær Kaftein og áhöfn hans til að koma með sér til London á fund Viktoríu drottningar. Það hefði Kafteinn hins vegar ekki átt að gera því Darwin er bara að plata ... Ferðlagið berst allt frá ströndum Blóðeyjunnar, Blood Island, og til þokufylltra gatna Lundúna á Viktoríutímanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeff NewittLeikstjóri

Peter LordLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

AardmanGB

Columbia PicturesUS

Sony Pictures AnimationUS






















