Náðu í appið
Tae Guk Gi: The Brotherhood of War

Tae Guk Gi: The Brotherhood of War (2004)

Taegukgi hwinalrimyeo

2 klst 20 mín2004

Hópur kóreskra fornleifafræðinga finnur hauskúpu sem þeir rekja til Lee Jin-Seok.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Hópur kóreskra fornleifafræðinga finnur hauskúpu sem þeir rekja til Lee Jin-Seok. En Lee Jin-Seok er enn á lífi og er nú orðinn gamall maður. Það var bróðir hans Jin-Tae sem týndist í Kóreustríðinu Við förum aftur í tímann til ársins 1950, þegar stríðið hófst. Jin-Seok og Jin-Tae, bróðir Jin-Seok, eru þá ungir menn en dragast inn í blóðuga styrjöld, úr rólegu borgaralegu umhverfi sínu, en Jin-Seok er neyddur í herinn og Jin-Tae fer með honum til að vernda yngri bróður sinn. Hershöfðinginn lofar Jin-Tae því að ef hann fái orðu, þá muni hann leysa bróður hans undan skyldum sínum. Eftir því sem stríðinu vindur fram, þá byrjar það að eitra huga Jin-Tae.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Je-gyu Kang
Je-gyu KangLeikstjóri

Framleiðendur

Kang Je-gyu FilmsKR
KD MediaKR
Seoul Broadcasting SystemKR
TooniverseKR
Destination FilmsUS
Samuel Goldwyn FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Það er hægt að bera saman Taegugki við Saving Private Ryan, þær eru mjög svipaðar en í þetta skipti er ofbeldið mun meira og bandaríska föðurlandsástarvellan ekki til staðar. Sagan g...